Fara í efni

Fréttabréf SSNE

Fréttabréf SSNE

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE gefa nú út sitt fyrsta fréttabréf. Stefnt er að því að gefa slíkt rafrænt fréttabréf út í lok hvers mánaðar þar sem við förum í stuttu máli yfir þau helstu mál og verkefni sem við fáumst við á hverjum tíma.

FRÉTTABRÉF SSNE – 1.TBL MARS 2020

Getum við bætt síðuna?