Fara í efni

Fréttabréf nóvembermánaðar er komið út

Fréttabréf nóvembermánaðar er komið út

Í þessu 22. tölublaði fréttabréfs SSNE förum við yfir víðan völl enda af nógu að taka þegar viðburðir og starf innan og utan samtakanna er að ræða.

Meðal helstu frétta eru:

  • Nýr verkefnastjóri í nærmynd
  • Norðanátt og lokaviðburður Vaxtarrýmis
  • Samgöngustefna Norðurlands eystra
  • Raforkumál í Eyjafirði
  • SSNE í fjölmiðlum
  • Umsóknir í Uppbyggingarsjóð
  • Styrkjaumhverfið
  • Frumdrög að nýrri kirkju í Grímsey
  • Viðtal við styrkþega uppbyggingarsjóðs – Verkval
  • Þjóðhátíðardagur í Grímsey
  • Fjöldi umsókna í Frumkvæðissjóð Glæðum Grímsey
  • Ungmennaþing SSNE í Mývatnssveit
  • Betri Bakkafjörður og Frumkvæðissjóður
  • Úrgangsmál á Norðurlandi
  • Haustfundur atvinnuráðgjafa
  • Fræðsla um umhverfismál
  • Bizmentor
  • Youtube rás SSNE

LESA FRÉTTABRÉFIÐ

Eins og alltaf hvetjum við dygga lesendur til að senda inn ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið okkar sem er í stöðugri framþróun.

Getum við bætt síðuna?