Fara í efni

Fréttabréf maímánaðar er komið út

Fréttabréf maímánaðar er komið út

Maí fréttabréf SSNE inniheldur meðal annars eftirfarandi greinar:

 • Endurskoðun sóknaráætlunar og fundir með sveitarstjórnum til að ræða þær áherslubreytingar sem gerðar voru
 • SSNE óskar eftir fulltrúum í samráðsvettvang samtakanna 
 • Yfirlit yfir þau verkefni á Norðurlandi eystra sem hlutu styrki úr
  • verkefnasjóði Betri Bakkafjarðar
  • Eyrarrósinni
  • Barnamenningarsjóði
  • Lóunni
  • Atvinnumálum kvenna
  • Tækniþróunarsjóði
 • Kynning landshlutasamtakanna á Matvælasjóði og þeirri fríu ráðgjöf sem við bjóðum vegna styrkumsóknaskrifa
 • Yfirlit yfir opinbera sjóði sem eru að auglýsa eftir styrkumsóknum, ásamt upplýsingum um hvenær umsóknarfresturinn rennur út 
 • Umfjöllun um áhugaverða vinnu á svæðinu á sviði menningarmála, atvinnuuppbyggingar og í umhverfismálum 
 • Nýr verkefnisstjóri Betri Bakkafjarðar er boðinn velkominn og kynntur 
 • Umfjöllun um Nýsköpunarvikuna
 • Upplýsingar um áhersluverkefni sem snýr að gerð samgöngustefnu landshlutans
 • Pistill framkvæmdarstjóra 

Með sólarkveðjum, 

Starfsfólk SSNE

Getum við bætt síðuna?