Fara í efni

Fréttabréf janúarmánaðar er komið út

Fréttabréf janúarmánaðar er komið út

11. tbl fréttabréfs SSNE er stútfullt af góðu efni sem varðar landshlutann allan.  Þar ber hæst úthlutun 75 milljóna kr. úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra en úthlutunarhátíðinni var að ljúka rétt í þessu. Enn fjöllum við um umhverfismálin sem taka sífellt meira, og verðskuldað, pláss í dagskrá okkar.  Þá er nýafstöðnum málþingum SSNE og Akureyrarstofu gerð góð skil og hægt að horfa á málþing um færanleika starfa sem fram fór í netheimum 28.janúar og bar yfirskriftina Fólk færir störf.  Menntamál, lausnamót, frumvörp stjórnvalda og frisbígolfvöllur á Raufarhöfn eru meðal annarra gullkorna.  Njótið! 

FRÉTTABRÉF SSNE - 11.TBL JANÚAR 2021

Getum við bætt síðuna?