Fara í efni

Heimsókn forseta Íslands til Akureyrar

Mynd: Daníel Starrason
Mynd: Daníel Starrason

Heimsókn forseta Íslands til Akureyrar

SSNE tók þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid, forsetafrúar, til Akureyrar dagana 25. og 26. ágúst.
Skipulagðar voru kynningar í húsnæði Slippsins og tíminn var nýttur vel til að koma á framfæri umhverfisverkefnum SSNE og starfsemi framsækinna fyrirtækja á Akureyri sem endurspegluðu vel fjölbreytt atvinnulíf á Akureyri.

SSNE þakkar öllum þeim sem tóku þátt í viðburðinum.

Getum við bætt síðuna?