Fara í efni

Kynningarfundur fyrir íbúa Hörgársveitar fimmtudaginn 2. nóvember

Kynningarfundur fyrir íbúa Hörgársveitar fimmtudaginn 2. nóvember

SSNE stendur fyrir  kynningarfundi fyrir íbúa Hörgársveitar fimmtudaginn 2. nóvember í íþróttamiðstöðinni á Þelamörk.

Á fundinum verða hugmyndir um uppbyggingu líforkuvers á Dysnesi kynntar og íbúar Hörgársveitar eru hvattir til að mæta. Fundurinn fer fram í sal íþróttamiðstöðvarinnar á efri hæð og boðið verður upp á kaffi.

Eftir kynningar gefst færi á umræðum og spurningum úr sal. 

Getum við bætt síðuna?