Fara í efni

Brot af því besta frá febrúarmánuði - Fréttabréf SSNE

Brot af því besta frá febrúarmánuði - Fréttabréf SSNE

FRÉTTABRÉF FEBRÚARMÁNAÐAR ER LOKS KOMIÐ ÚT! Tölublaðið er að vanda stútfullt af góðu efni er varðar landshlutann allann. Meðal frétta í þessu 24. tölublaði er:

 • ÁHERSLUVERKEFNI SSNE KOMIÐ Í LOFTIÐ
 • FYRIRTÆKJAKÖNNUN LANDASHLUTANNA
 • ÍTARLEGT YFIRLIT YFIR STYRKI OG STYRKJAUMHVERFIÐ
 • BÆTT ÞJÓNUSTA SSNE Á TRÖLLASKAGA
 • UPPSKERA Á BAKKAFIRÐI
 • VERKEFNASTJÓRI GESTUR Í FÖSTUDAGSÞÆTTINUM
 • FRÆÐSLUMYNDBÖND FYRIR FRUMKVÖÐLA
 • STÖRF ÁN STAÐSETNINGAR
 • MYNDAALBÚMIÐ - STARFSDAGUR SSNE
 • PISTILL FRAMKVÆMDASTJÓRA

  SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA EÐA FLETTU FRÉTTABRÉFINU HÉR FYRIR NEÐAN

Eins og alltaf hvetjum við dygga lesendur til að senda ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið. Einnig minnum við á að fylgjast með Facebook síðu SSNE, Instagram SSNE og Youtube rás SSNE.

Getum við bætt síðuna?