Fara í efni

Bætt þjónusta SSNE á Tröllaskaga

Ljósmynd af Siglufirði frá MN - Myndin er samsett
Ljósmynd af Siglufirði frá MN - Myndin er samsett

Bætt þjónusta SSNE á Tröllaskaga

Anna Lind Björnsdóttir verkefnisstjóri SSNE á Tröllaskaga hefur nú fasta viðveru alla mánudaga í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði.

Viðvera og starfsstöðvar Önnu Lindar er því eftirfarandi: 

Dalvík - Ráðhús: Þriðjudaga frá kl. 9:00-15:00.
Ólafsfjörður - Ólafsvegur 4: Miðvikudagar og fimmtudagar frá kl. 9:00-15:00 og föstudaga frá kl. 9:00-14:00.
Siglufjörður - Gránugata 24 (Ráðhús): Mánudagar frá kl. 9:00-15:00.


Við hvetjum íbúa á svæðinu til að nýta sér þessa bættu þjónustu SSNE!
Hægt er að hafa samband, bóka tíma/ráðgjöf við Önnu Lind á netfangið annalind@ssne.is eða í síma 4645406.

Sjá einnig:
Starfsstöðvar og opnunartími SSNE 

Starfsfólk og tengiliðaupplýsingar

Getum við bætt síðuna?