Fara í efni

Aukaþing SSNE haldið í desember

Dagskrá aukaþings SSNE í desember 2022.
Dagskrá aukaþings SSNE í desember 2022.

Aukaþing SSNE haldið í desember

Aukaþing SSNE verður haldið rafrænt 2. desember næstkomandi. Þingið hefst kl. 8.30 og stendur til kl. 12.00.

Að venju verður fjölmargt á dagskrá í samræmi við samþykktir SSNE en einnig verða úrgangs- og umhverfismál til umræðu, sem og möguleg áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2023. 

Vakin er athygli á því að samkvæmt samþykktum SSNE eru þing SSNE opin öllum einstaklingum og lögaðilum sem hafa lögheimili á starfssvæðinu.

Getum við bætt síðuna?