Fara í efni

Aukaþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra

Aukaþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra

Stjórn SSNE boðar hér með til aukaþings samtakanna föstudaginn 23. september næstkomandi að Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Þingið verður sett kl. 11.00 og lýkur kl. 16.45.

Drög að dagskrá þingsins eru eftirfarandi:

11:00 Þingsetning: Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE

Kosning fundarstjóra og ritara

Kosning kjörnefndar

11:15 Kynning á starfsemi SSNE

12:00 Hlé

12.20 Hvað er Sóknaráætlun: Hvernig getur sveitarstjórnarfólk haft áhrif á verkefnaval SSNE?

13:00 Samtal sveitarstjórnarfólks, samtal á borðum

14.30 Kaffi og kökur

14:50 Kosning Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra

  • Tillaga um skipan formanns úthlutunarnefndar uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra
  • Tillaga um mönnun starfsstöðva (vísað til afgreiðslu frá Ársþingi SSNE í apríl)

15:20 Samtal sveitarstjórnarfólks og þingmanna Norðausturkjördæmis

16:30 Samantekt og þingslit

Allar nánari upplýsingar er að finna hér 

Getum við bætt síðuna?