Fara í efni

Almenningssamgöngur austan Tjörnes - Niðurstöður

Almenningssamgöngur austan Tjörnes - Niðurstöður

SSNE fékk styrk úr A.10 sjóði byggðaáætlunar Almenningssamgöngur um land allt fyrir árið 2019 til að skoða samnýtingu póst- og farþegaflutninga á milli Húsavíkur og Langanesbyggðar. Helstu niðurstöður eru að enn eru kerfislægar hindranir í vegi fyrir að auðveldlega megi fara í samnýtingu til að hagnýta allar ferðir á svæðinu. Í framhaldi af þeim niðurstöðum sótti SSNE um styrk fyrir árið 2022 til að greina þessar kerfislægu hindranir og bera saman við módel í Norður Noregi þar sem flutningar eru samnýttir með góðum árangri.

Sjá má skýrsluna hér. 

Getum við bætt síðuna?