Fara í efni

Upplýsingar um úrræði vegna Covid-19

SSNE hefur það að markmiði að veita bestu upplýsingar sem völ er á um þau úrræði og aðgerðir að hálfu ríkisins vegna þeirra efnahagsáhrifa sem Covid-19 heimsfaraldurinn veldur. Því bendum við á eftirfarandi síður sem halda vel utan um þær aðgerðir sem umræðir og uppfæra eftir því sem þarf.  Starfsfólk SSNE er til þjónustu reiðubúið, ekki hika við að hafa samband.

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman upplýsingar til fyrirtækja á einum stað hér

Upplýsingasíða Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna COVID-19 

Einnig má sjá stöðu aðgerða í aðgerðapökkum 1 og 2 vegna COVID-19 sem varða sveitarfélögin 

Hér má einnig finna aðgerðir einstaka sveitarfélaga

Norðurþing
Þingeyjarsveit
Skútustaðahreppur
Akureyrarbær
Dalvíkurbyggð
Hörgársveit
Eyjafjarðarsveit
Fjallabyggð

Að auki má nálgast hér ítarlegar upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda