Fara í efni

Ráðgjafar SSNE verða í Hrísey

Ráðgjafar SSNE verða í Hrísey

Ráðgjafar SSNE verða í Hrísey á mánudaginn 2. október n.k. og verða til skrafs og ráðagerða í Hlein frá 10:00-12:00.
Það verður heitt á könnunni og verður hægt að fá ráðgjöf varðandi Uppbyggingarsjóð, Framkvæmdasjóð ferðamannastaða og fleira.

Öll velkomin

Getum við bætt síðuna?