Fara í efni

Greining á samfélagslegri losun gróðurhúsalofttegunda á Norðurlandi eystra

Markmið verkefnisins er að greina samfélagslosun gróðurhúsalofttegunda á öllu svæði SSNE eftir sveitarfélögum.

Gerð verður greining á samfélagslegri losun fyrir landshlutann í heild, (núllútreikningur) og skipt niður á sveitarfélög. Sá útreikningur verður keyptur frá utanaðkomandi aðila.

Gögnunum verður dreift til aðildar sveitarfélaga SSNE auk þess að vera nýtt til frekari vinnu við að loftslagsstefnu landshlutanns. Gögnin verða einnig gerð aðgengileg á heimasíðu SSNE.

Lokaafurð:  verður skýrsla um losun gróðurhúsalofttegunda í landshlutanum, ásamt yfirliti yfir tækifæri til úrbóta. 

Verkefnið er unnið af starfsfólki SSNE

Staða verkefnis: í undirbúningi

Upphæð: 4.000.000.- kr. 

Getum við bætt síðuna?