Samgöngu- og innviðastefna Norðurlands eystra
Markmiðið er að til verði heildstæð samgöngu- og innviðastefna fyrir Norðurland eystra, þar sem gert er grein fyrir helstu áætlunum og forgangsröðun verkefna. RHA hefur unnið stöðugreiningu fyrir svæðið og samráðshópur allra sveitarfélaga starfaði á síðasta ári.
Staða verkefnis: vinna við stefnuna er á lokametrunum og verður kynnt á haustþingi SSNE 2023.
Upphæð 2023: 2.500.000 kr.
Upphæð 2022: 2.500.000 kr.