Fara í efni

Saman erum við öflugri, stuðningur og valdefling kennara í STEM greinum á Norðurlandi eystra

Markmið verkefnisins er að bjóða grunnskólakennurum á Norðurlandi eystra upp á fagþjálfun, stuðning og valdeflingu í tengslum við kennslu STEM greina.  Lokaafurð verkefnisins er tvíþætt: STEM menntabúðir fyrir áhugasama kennara á Norðurlandi eystra þar sem kennrarar ganga út með fullbúna innleiðingaráætlun fyrir kennslustofuna og hinsvegar lifandi samfélag STEM kennara á netinu sem lifir áfram að verkefni loknu. 

Verkefnastjórn: STEM Ísland

 Framlag úr Sóknaráætlun: 
Upphæð 2024: 2.685.000 kr.

Getum við bætt síðuna?