Fara í efni

Öflugt millilandaflug á Norðurlandi  

Markmið verkefnisins er að styðja við uppbyggingu á millilandaflugi um Akureyrarflugvöll sem er mikilvæg forsenda uppbyggingar á Norðurlandi eystra, efnahagslega jákvætt fyrir Ísland og bætir búsetuskilyrði í landshlutanum.

Verkefnið er unnið í samstarfi við Flugklasann, Markaðsstofu Norðurlands og Akureyrarbæjar.

Greina á mikilvægi og ávinning af millilandaflugi til Akureyrar og skýra mikilvægi millilandaflugs um Akureyrarflugvöll í samhengi við verðmætasköpun, öryggismál og fjárfestingar á Norðurlandi og fyrir Ísland í heild.

Framlag úr Sóknaráætlun 2025: 3.750.000 kr. 

Getum við bætt síðuna?