Loftum II - Fræðsla um umhverfis og loftslagsmál
Meginmarkmið verkefnisins er að efla þekkingu á umhverfis- og loftslagsmálum meðal starfsfólks sveitarfélaga, kjörinna fulltrúa og fulltrúa í fastanefndum á starfssvæði SSNE.
Jafnframt að hrinda í framkvæmd fræðsluáætlun sem byggð er á fræðslugreiningu fyrrnefndra hópa, sem unnin var veturinn 2022-2023.
Framkvæmdaraðili: Þekkingarnet Þingeyinga er framkvæmdaraðili verkefnisins í samstarfi við Símey og SSNE.
Staða verkefnis: Rafrænn skóli hvar rafræn fræðsla um umhverfismál verður til staðar um lengri tíma og nýtist t.a.m. sem hluti af nýliðafræðslu starfsfólks og stjórnmálafólks sveitarfélaganna en einnig til upprifjunar og endurmenntunar fyrir þá sem fyrir eru.
Upphæð 2023: 3.075.500 kr.
Upphæð 2022: