Fara í efni

Hér er gott að búa

Kynningarherferð fyrir Norðausturland sem eftirsóknarverðan búsetukost

Markmið verkefnisins er að hvetja fleiri til að setjast að á Norðurlandi eystra og þar með fjölga útsvarsgreiðendum á svæðinu. Árangur herferðarinnar verður mældur með fjölgun íbúa. Tekin verða stutt viðtöl við íbúa á öllu starfssvæði SSNE þar sem dregin verða fram gæði þess að búa á Norðurlandi eystra.

Myndböndin verða sýnd sumarið 2026 á miðlum SSNE og sveitarfélaganna.

Getum við bætt síðuna?