Fara í efni

Gullakistan: Námskrá og tækifæri alltumlykjandi - Barnamenning

Markmið verkefnisins er að fjölga heimsóknum skólahópa í söfn, setur og sýningar á svæðinu. 

Leiðin að settu markmiði er að draga saman fyrir kennara tækifærin á sviði safna, setra og sýninga sem landshlutinn færir okkur á silfurfati. Með það fyrir augum að þeir geti á auðveldan og skilvirkan hátt flett upp möguleikum á vettvangsferðum, safnakennslu og annarri lifandi kennsluaðferð í takt við árgang, námsgrein og -bækur sem og námskrá. 

Upphæð: 4.000.000 kr.

Staða verkefnis: Í vinnslu

Verkefnið er unnið af.....

Getum við bætt síðuna?