Fara í efni

Gull úr grasi

Meginmarkmið verkefnisins er að auka fæðuöryggi Íslands og sjálfbærni innlendrar matvælaframleiðslu með uppsetningu þurrkverksmiðju í Þingeyjarsýslu sem þurrkar m.a. grasköggla og korn. Til framleiðslunnar yrði nýttur glatvarmi og ræktarland í nágrenninu, en í dag er til reiðu töluvert af vannýttu ræktarlandi sem nýta má til framleiðslunnar.

Verkefnastjórni:Snæbjörn Sigurðarson

Staða verkefnisins: Er í undirbúningi

Upphæð: 5.000.000 kr. 

Getum við bætt síðuna?