Fara í efni

Félagsmiðstöð í skýjunum

Markmið verkefnisins er að rjúfa félagslega einangrun barna og koma til móts við þarfir þeirra og áhugamál þvert á sveitarfélög í landinu öllu. Hrópandi þörf til þess að rjúfa einangrun barna í minnstu þorpum landsins og dreifbýli auk þess stækkandi hóps barna um allt land sem eru félagslega einangruð heima hjá sér

Framkvæmd verkefnisins er hjá Ásgarði.

Upphæð: 4.000.000 kr. 

Getum við bætt síðuna?