List og sköpun
Ef þú smellir á efnisflokkana færðu upp þau söfn, setur og sýningar sem tengja sig við viðkomandi flokk.
Kannski færð þú hugmyndir útfrá þessum flokkum og ítarorðum hvernig gera megi viðfangsefni námsins aðgengileg á fjölbreyttan hátt.
Fræðsluleiðir og notkunarmöguleikar safna, setra og sýninga eru afar fjölbreyttir, allt frá leiðsögn til leikhúsumgjörðar. Tengiliðir fræðslu eru tilbúnir til skrafs og ráðagerða.
Hannyrðir og textíll
Hönnun og smíði
- Byggðasafnið Hvoll
- Davíðshús
- Gamli bærinn Laufás
- Hús Hákarla-Jörundar
- Hælið
- Iðnaðarsafnið
- Íslandskortasafn Schulte
- Listasafnið á Akureyri
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Minjasafnið á Akureyri
- Mótorhjólasafn Íslands
- Persónulega safnið
- Safnahúsið á Húsavík
- Safnasafnið
- Síldarminjasafn Íslands
- Smámunasafnið
- Snartastaðir
- Verksmiðjan á Hjalteyri
Myndlist
- Byggðasafnið Hvoll
- Davíðshús
- Gígur - Gestastofa
- Héraðsskjalasafn Svarfdæla
- Hús Hákarla-Jörundar
- Iðnaðarsafnið
- Íslandskortasafn Schulte
- Leikfangahúsið
- Listasafnið á Akureyri
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Mótorhjólasafn Íslands
- Nonnahús
- Pálshús
- Persónulega safnið
- Safnahúsið á Húsavík
- Safnasafnið
- Síldarminjasafn Íslands
- Smámunasafnið
- Verksmiðjan á Hjalteyri
Ljósmyndun
- Byggðasafnið Hvoll
- Héraðsskjalasafn Svarfdæla
- Hús Hákarla-Jörundar
- Hælið
- Iðnaðarsafnið
- Listasafnið á Akureyri
- Ljósmyndasafn Minjasafnsins á Akureyri
- Minjasafnið á Akureyri
- Mótorhjólasafn Íslands
- Nonnahús
- Persónulega safnið
- Safnahúsið á Húsavík
- Síldarminjasafn Íslands
- Snartastaðir
- Verksmiðjan á Hjalteyri
Ritlist og bókmenntir
Sviðslistir
Tónlist
- Byggðasafnið Hvoll
- Davíðshús
- Héraðsskjalasafn Svarfdæla
- Hús Hákarla-Jörundar
- Hælið
- Listasafnið á Akureyri
- Ljóðasetur Íslands
- Ljósmyndasafn Minjasafnsins á Akureyri
- Minjasafnið á Akureyri
- Mótorhjólasafn Íslands
- Persónulega safnið
- Safnahúsið á Húsavík
- Síldarminjasafn Íslands
- Verksmiðjan á Hjalteyri
- Þjóðlagasetrið
Á fyrstu verkefnastigum Gullakistunnar var öllum leik- og grunnskólum landshlutans boðið að svara til um hvaða leitarorð væru gagnleg í leit að fjársjóðum safna, setra og sýninga fyrir kennslustundir í grunn- og leikskólum. Út frá svörum voru settar upp sjö vörður til að auðvelda fólki að rata eftir kortinu. Hér fyrir ofan má sjá efnis/undirflokkana sem falla undir List og sköpun.