Ferðamáti, vélar og mannvirki
Ef þú smellir á efnisflokkana færðu upp þau söfn, setur og sýningar sem tengja sig við viðkomandi flokk.
Kannski færð þú hugmyndir útfrá þessum flokkum og leitarorðum hvernig gera megi viðfangsefni námsins aðgengileg á fjölbreyttan hátt. Tengiliðir fræðslu eru tilbúnir til skrafs og ráðagerða.
Fræðsluleiðir og notkunarmöguleikar safna, setra og sýninga eru afar fjölbreyttir, allt frá leiðsögn til leikhúsumgjörðar.
Arkitektúr, hús og byggingar
- Davíðshús
- Gamli bærinn Laufás
- Grenjaðarstaður
- Héraðsskjalasafn Svarfdæla
- Héraðsskjalasafn Þingeyinga
- Hælið
- Listasafnið á Akureyri
- Ljósmyndasafn Minjasafnsins á Akureyri
- Minjasafnið á Akureyri
- Nonnahús
- Safnahúsið á Húsavík
- Smámunasafn Sverris Hermannssonar
- Síldarminjasafn Íslands
- Verksmiðjan á Hjalteyri
Innlend og erlend ferðalög
Landfarartæki og samgöngur
Vélvæðing, rafmagn og tækni
- Gamli bærinn Laufás
- Gestastofa Kröflustöðvar
- Grenjaðarstaður
- Héraðsskjalasafn Svarfdæla
- Hælið
- Iðnaðarsafnið
- Listasafnið á Akureyri
- Ljósmyndasafn Minjasafnsins á Akureyri
- Minjasafnið á Akureyri
- Mótorhjólasafn Íslands
- Nonnahús
- Safnahúsið á Húsavík
- Smámunasafn Sverris Hermannssonar
- Síldarminjasafn Íslands
- Verksmiðjan á Hjalteyri
Á fyrstu verkefnastigum Gullakistunnar var öllum leik- og grunnskólum landshlutans boðið að svara til um hvaða leitarorð væru gagnleg í leit að fjársjóðum safna, setra og sýninga fyrir kennslustundir í grunn- og leikskólum. Út frá svörum voru settar upp sjö vörður til að auðvelda fólki að rata eftir kortinu. Hér fyrir neðan má sjá efnisflokkana sem falla undir vörðuna Ferðamáti, vélar og mannvirki.