Fara í efni

Úthlutunarnefnd - 6. fundur

03.04.2017

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Úthlutunarnefnd

6. fundur

Árið 2017, mánudaginn 3 apríl kl. 14:00, kom úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Sóknaráætlunar Norðurlands eystra saman til fundar að Hafnarstræti 91. Mætt voru: Eva Hrund Einarsdóttir formaður,  Arnór Benónýsson, Sigurður Steingrímsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Birna Björnsdóttir í síma. Einnig var mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sem ritaði fundargerð.

Formaður Eva Hrund Einarsdóttir bauð fundarmenn velkomna og fór yfir starfshætti úthlutunarnefndar og verklagsreglur uppbyggingarsjóðs síðan var gengið til dagskrár.

1. Fjárhagsrammi og vanhæfi.

Uppbyggingarsjóði bárust  156 umsóknir, þar af 111 í meningarhluta sjóðsins og 45 í atvinnuþróunar og nýsköpunarhluta sjóðsins. Samtals sótt um upphæð  kr.  231.415.234.-

Fjárhagsrammi uppbyggingarsjóðs markast af ákvörðun stjórnar Eyþings, sbr. fundargerð nr. 293 frá 15. mars.  Þar kemur fram að árið 2017 hefur atvinnuþróunar og nýsköpunarhluti uppbyggingarsjóðs kr. 53.395.000.-  og menningarhluti sjóðsins kr. 47.032.325.-

Á fundum dagana 26.-27. mars og 30.-31. mars fóru fagráð ítarlega yfir allar umsóknir og lagður var til grundvallar, samningur um sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019, verklagsreglur Uppbyggingarsjóðs 2017 og matsblað.  

Um vanhæfi:

Arnór kvaðst vanhæfur í umsóknum nr:  M-17032, M-17034, M-17037

Dagbjört Bjarnadóttir kvaðst vanhæf í umsókn nr: Þ-17015, Þ-170028

Birna Björnsdóttir kvaðst vanhæf í umsókn nr:  Þ-17009, Þ-17010, M-17072

Sigurður Steingrímsson kvaðst vanhæfur í umsókn nr: Þ-17017

Eva Hrund Einarsdóttir kvaðst vanhæf í umsóknum nr: M-17023, M-17025,M-17026, M-170089

Viku fundarmenn af fundi undir afgreiðslu þessara umsókna.

 

2.  Tillaga fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Formaður fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar, Sigurður Steingrímsson, fór yfir verklag sem var viðhaft við vinnu fagráðs við mat á umsóknum.   Farið var yfir rök fyrir höfnun umsókna. Tillaga að styrkvilyrðum fagráðs var kynnt í kjölfarið, lagt var til að styrkja 25 verkefni að upphæð kr. 34.800.000.- Nokkrar umræður urðu um tillöguna sem var samþykkt samhljóða.

 

Eftirtalin verkefni hljóta styrk úr atvinnuþróunar og nýsköpunarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra 2017.

Verkbókhaldsnr.*

Heiti verkefnis

Umsækjandi

úthlutað/tillaga

Þ-17001

NorðFish

GPG fiskverkun ehf.

2.500.000

Þ-17002

Upplifunarferðaþjónusta í Þistilfirði

Sigurður Þór Guðmundsson

2.000.000

Þ-17004

Áfangastaðir á starfssvæði Norðurhjara - endurksoðun framkvæmdaáætlunar

Norðurhjari

500.000

Þ-17006

Krúttlegar kindur

Tora Katinka Bergeng

400.000

Þ-17007

Upprunamerking Fjallalamb-Kanada

Fjallalamb

1.000.000

Þ-17008

Dreifðar byggðir II

Þekkingarnet Þingeyinga og Símey

2.000.000

Þ-17013

Skref í átt til uppbyggingar náttúrubaða við Öxarfjörð

Framfarafélag Öxarfjarðar f.h. óstofnaðs áhugamannafélags

1.000.000

Þ-17015

Íslensk Spirulina

Mýsköpun ehf.

1.800.000

Þ-17016

Pólstjörnubendir

Heimskautsgerði á Raufarhöfn

1.000.000

E-17003

Anita Hirlekar; Vetrarlína 2017

Aníta Hirlekar

1.000.000

E-17004

Ferðaþjónusta í Grímsey

Arctic Trip ehf

1.200.000

E-17006

Sjóböð í Sandvík

Elvar Reykjalín Jóhannesson

1.200.000

E-17007

Fullnýting á fiskroði

Erlent ehf.

700.000

E-17008

Akureyri Countryside Food Trail

Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar

500.000

E-17010

Arctic Coasline Route

Fjallabyggð

4.000.000

E-17012

Hin siglfirska Mjallhvít

Hjarta bæjarins ehf

1.000.000

E-17014

Ráðstefnumarkaðurinn Norðurland

Jón Björnsson

1.900.000

E-17018

Landnámsegg ehf

Landnámsegg ehf

500.000

E-17019

Dulheimar - álfar og huldufólk í sýndarverluleika

Magnfríður Sigurðardóttir

1.500.000

E-17021

Að norðan - Ungt fólk á Norðurlandi eystra

N4

2.000.000

E-17022

Þróunarverkefni - Norðlenska kvikmyndaakademian

NyArk Media ehf

2.300.000

E- 17023

R - bari - lífrænn og ljómandi

Ragna Erlingsdóttir

1.300.000

E-17024

Super Troll Ski Race

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg

500.000

E-17026

Heimaþjónusta Umhuga

Umhuga ehf

1.000.000

E-17027

Orkey II: Framleiðsla á lífdísli úr dýrafitu og repjuolíu

Orkey ehf

2.000.000

 

 

3. Tillaga fagráðs menningar.

Formaður fagráðs menningar, Arnór Benónýsson, fór yfir verklag sem var viðhaft við vinnu fagráðs við mat á umsóknum.   Farið var yfir rök fyrir höfnun umsókna. Tillaga að styrkvilyrðum fagráðs var kynnt í kjölfarið, lagt var til að styrkja 52 verkefni að upphæð kr. 44.140.000.- Nokkrar umræður urðu um tillöguna sem var samþykkt samhljóða.

 

Eftirtalin verkefni hljóta verkefnastyrk úr menningarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra 2017.

Tillaga fagráðs menningar 2017 - Verkefnastyrkir

 

 

Verkbókhaldsnr.*

Heiti verkefnis

Umsækjandi

úthlutað/tillaga

M-170002

Baðstofutónleikar

Menningarmiðstöð Þingeyinga

600.000

M-170003

Ef til vill rætast óskir

Helga Kvam

300.000

M-170005

Hugurinn leitar heim

Kvennakór Húsavíkur

300.000

M-170007

Þrá

Fanney Kristjáns Snjólaugar

350.000

M-170010

Gulur, Rauður / Grænn, Blár

Elvý Guðríður Hreinsdóttir

950.000

M-170011

Hymnodia - brot af því besta

Hymnodia

400.000

M-170012

Við gefumst ekki svo auðveldlega upp

Flygilvinir - tónlistarfélag við Öxarfjörð

200.000

M-170013

From Iceland, with love

Hjörleifur Örn Jónsson

200.000

M-170017

Vaka 2017

Þjóðlist ehf

1.000.000

M-170020

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

500.000

M-170021

Rokksumarbúðir fyrir stúlkur og transkrakka

Stelpur rokka Norðurlandi.  Anna Sæunn Ólafsdóttir og Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir

300.000

M-170027

Hljómar Harmóníkunnar

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir

400.000

M-170030

10 myndbrot og orgelkonsert

Michael Jón Clarke

1.000.000

M-170032

Frökenfrú

Umskiptingar óstofnað fél.  Vilhjálmur B. Braga

1.200.000

M-170033

Það var þá ... Leiklistarafmæli Freyvangs

Freyvangsleikhúsið

250.000

M-170034

Framhjá rauða húsinu og niður stigan

Umskiptingar óstofnað fél.  Sesselía Ólafsdóttir

1.000.000

M-170035

Kvenfólk

Hundur í óskilum ehf

1.200.000

M-170037

Piparjúnkan og þjófurinn

Elfa Dröfn Stefánsdóttir

1.400.000

M-170040

Miklabæjar-Solveig, draugasöngleikur

Vilhjálmur B. Bragason

800.000

M-170041

Mannvirki

Gústav Geir Bollason

900.000

M-170043

RÖSK - Kynjaverur

Rösk listahópur - Brynhildur

400.000

M-170046

RÓT 2017

Rót, menningarfélag

950.000

M-170047

Kirkjulistavika 2017

Listvinafélag Akureyrarkirkju

600.000

M-170048

Miðaldadagar á Gásum

Gásakaupstaður ses

900.000

M-170050

Landsmót kvæðamanna

Kvæðamannafélagið Ríma í Fjallabyggð

100.000

M-170052

Afmæli Jónasar Hallgrímssonar, viðburðadagskrá

Hraun í Öxnadal, menningarfélag

500.000

M-170053

Margbreytilegur einfaldleiki

Þórarinn Hannesson

200.000

M-170054

Allar gáttir opnar

Skáldahúsin á Akureyri

500.000

M-170057

Litla ljóðahátíðin í Norðausturríki 2017

Litl ljóða hámerin

150.000

M-170058

Alheimshöllin, kofar lífsins, hjörtu og önnur áhugaverð rými

Anna Richardsdóttir

300.000

M-170059

Ungskáld 2017

Amtsbókasafnið á Akureyri

300.000

M-170063

Fólkið í bænum sem ég bý í

Fluga Hugmyndahús

550.000

M-170067

Viðtalið (stuttmynd vinnuheiti)

Litla kompaníið (Saga Jónsdóttir) óstofnað

1.200.000

M-170068

Reki / Drift

Fluga Hugmyndahús

720.000

M-170070

Heimildamyndin Ystafell: Skipulag í óreiðunni - textun

Dagný Hulda Valbergsdóttir

100.000

M-170074

Hlunnindi á Langanesi

Menningarmiðstöð Þingeyinga

200.000

M-170076

Safnvörðurinn

Safnasafnið

300.000

M-170077

Dieter Roth

Safnasafnið

250.000

M-170079

Landnám frá Skotlandi

Bryndís Símonardóttir

1.500.000

M-170082

Söfn á Norðurlandi-samstarfsverkefni í kynningu og fræðslu safnaklasanna í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu

Safnaklasi Eyjafjarðar og Safnaþing

1.000.000

   

Samtals

23.970.000

 

 

Eftirtalin verkefni hljóta stofn- og rekstrarstyrk úr menningarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra 2017.

Tillaga fagráðs menningar 2017

 

 

Verkbókhaldsnr.*

Heiti verkefnis

Umsækjandi

úthlutað/tillaga

MST-170001

Ljóðaseturs Íslands - Rekstur

Félag um Ljóðasetur Íslands

1.000.000

MST-170004

Fræðasetur um forystufé

Fræðafélag um forystufé

1.200.000

MST-170005

Útgerðaminjasafnið á Grenivík, rekstur

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

600.000

MST-170009

The Exploration Museum - stækkun safnsins

The Exploration Museum ses

4.000.000

MST-170011

Skjálftasetrið á Kópaskeri

Skjálftafélagið á Kópasker

1.800.000

MST-170014

Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Alþýðuhúsið á Siglufirði

1.300.000

MST-170015

Mótorhjólasafn frágangur á lóð og húsi

Mótorhjólasafn Íslands

2.000.000

MST-170016

Hraun í Öxnadal-Jónasarsetur

Hraun í Öxnadal, menningarfélag

500.000

MST-170017

Safnaráð viðurkenning MÍ-SY

Mótorhjólasafn Íslands og Samgönguminjasafnið Ystafelli

470.000

MST-170018

Rekstur Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði

1.800.000

MST-170020

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verksmiðjan á Hjalteyri

2.500.000

MST-170022

Safnamál Ólafsfirði /Flutningur og endurhönnun Náttúrugripasafns Ólafsfjarðar

Fjallasalir ses

3.000.000

   

Samtals

20.170.000

 

 

 

 

Úthlutunarathöfn Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra mun fara fram í Menningarhúsinu Bergi Dalvík föstudaginn 28. apríl kl. 15.  

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18.00

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir fundaritari.

 

 

 

Getum við bætt síðuna?