Fara í efni

Fagráð menningar - 9. fundur

19.04.2016

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Fagráð menningar

9 . fundur

Árið 2016, mánudaginn 19. apríl kl. 8:45, kom Menningarráð Eyþings- fagráð menningar saman til fundar að Hótel Natur Svalbarðsströnd. Mætt voru: Arnór Benónýsson formaður, Hildur Stefánsdóttir, Kjartan Ólafsson og Valdimar Gunnarsson. Forföll boðaði Þórgunnur Oddsdóttir ekki náðist í varamann.  Einnig var mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi.

 Fundarsetning:

Formaður, Arnór Benónýsson, bauð fundarmenn velkomna til fundar og gengið var til dagskrár.

1. Úthlutun stofn- og rekstrarstyrkja

Farið var ítarlega yfir allar styrkumsóknir.

Menningarráð Eyþings - fagráð menningar gerir að tillögu sinni að eftirtaldar umsóknir hljóti styrki árið 2016:

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið 18.58.

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir fundarritari.

Getum við bætt síðuna?