Fara í efni

Fagráð menningar - 13. fundur

27.03.2017

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Fagráð menningar

13. fundur

Árið 2017, mánudaginn 27. mars kl. 13.00, kom fagráð menningar saman til fundar að Garðarsbraut 5, Húsavík. Mætt voru: Arnór Benónýsson formaður, Andrea Hjálmsdóttir, Hildur Stefánsdóttir, Sólveig Elín Þórhallsdóttir og Valdimar Gunnarsson. Einnig var mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi.

 Fundarsetning:

Formaður, Arnór Benónýsson, bauð fundarmenn velkomna til fundar og gengið var til dagskrár.

1. Úthlutun stofn- og rekstrarstyrkja

Farið var ítarlega yfir allar styrkumsóknir og þær metnar út frá verklagsreglum sjóðsins.

Fagráð menningar gerir að tillögu sinni að eftirtaldir aðilar hljóti styrkvilyrði um stofn- og rekstrarstyrk úr menningarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra fyrir árið 2017.

Tillaga fagráðs menningar 2017

 

 

Verkbókhaldsnr.*

Heiti verkefnis

Umsækjandi

úthlutað/tillaga

MST-170001

Ljóðaseturs Íslands - Rekstur

Félag um Ljóðasetur Íslands

1.000.000

MST-170004

Fræðasetur um forystufé

Fræðafélag um forystufé

1.200.000

MST-170005

Útgerðaminjasafnið á Grenivík, rekstur

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

600.000

MST-170009

The Exploration Museum - stækkun safnsins

The Exploration Museum ses

4.000.000

MST-170011

Skjálftasetrið á Kópaskeri

Skjálftafélagið á Kópasker

1.800.000

MST-170014

Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Alþýðuhúsið á Siglufirði

1.300.000

MST-170015

Mótorhjólasafn frágangur á lóð og húsi

Mótorhjólasafn Íslands

2.000.000

MST-170016

Hraun í Öxnadal-Jónasarsetur

Hraun í Öxnadal, menningarfélag

500.000

MST-170017

Safnaráð viðurkenning MÍ-SY

Mótorhjólasafn Íslands og Samgönguminjasafnið Ystafelli

470.000

MST-170018

Rekstur Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði

1.800.000

MST-170020

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verksmiðjan á Hjalteyri

2.500.000

MST-170022

Safnamál Ólafsfirði /Flutningur og endurhönnun Náttúrugripasafns Ólafsfjarðar

Fjallasalir ses

3.000.000

   

Samtals

20.170.000

 

2. Önnur mál

Fagráð menningar gerir að tillögu sinni að kr. 2.892.325  verði fluttar til úthlutunar næsta árs, 2018.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.30

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir fundarritari. 

Getum við bætt síðuna?