Fara í efni

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar - 6. fundur

28.04.2016

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar

 

6. fundur

Fundur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar 28. apríl 2016 kl. 9:00.

Mættir: Sigurður Steingrímsson, Sigríður Róbertsdóttir, Ögmundur Knútsson og Baldvin Valdemarsson verkefnastjóri hjá AFE.

Dagskrá:

  1. Heimild til breytinga á verkáætlunum:

Skv. tillögum fagráðs og úthlutunarnefnda á síðasta ári var aðilum með samkynja verkefni gert að sameina þau í tvö (Arctic Circle Route og Fuglastígur).  Talsverðan tíma hefur tekið að vinna nýja verkáætlun.  Verkefnastjóri Uppbyggingarsjóðs óskar eftir heimild til að leyfa tímahliðrum þessara verkefna um eitt ár. Samþykkt.

  1. Tillögur til úthlutunarnefndar:

Tillögur fagráðs um úthlutanir eru í meðfylgjandi skjali.

Ögmundur Knútsson vék af fundi við afgreiðslu umsóknar Jóhanns Örlygssonar.

 

Fleira gerðist ekki fundi slitið kl 14.00

Baldvin Valdemarsson fundarritari

Getum við bætt síðuna?