Fara í efni
Umsóknarfrestur: Fjárfestingaátak Kríu

Hlutverk Nýsköpunarsjóðsins Kríu (NSK) er að stuðla að uppbyggingu og vexti íslensks atvinnulífs með fjárfestingum í sprotum, styðja við framgang nýsköpunar í samræmi við áherslur stjórnvalda.

Markmið átaksins

  • Að flýta mótunarskeiði nýsköpunarfélaga og efla stjórnarhætti þeirra
  • NSK vonast eftir umsóknum frá sprotafyrirtækjum alls staðar af landinu
  • Laða samhliða að aðra fjárfesta og efla þar með englafjárfestingar
  • Efla hugvitsgreinar/þekkingariðnað/fjórðu stoðina í íslensku atvinnulífi

Nánari upplýsingar hér.

Umsóknarfrestur: Fjárfestingaátak Kríu