Fara í efni
Aukaþing SSNE

Stjórn SSNE boðar hér með til rafræns aukaþings föstudaginn 2. desember næstkomandi.
Þingið verður sett kl. 8.30 og lýkur kl. 12.00.

Drög að dagskrá þingsins:

Kl. 08:30 Þingsetning
Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörnefndar

Kl. 8:45 Skýrslur um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar
Skýrsla stjórnar SSNE um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar 2022
Starfs- og fjárhagsáætlun úthlutunarnefndar Uppbyggingasjóðs

Kl. 9:10 Mál til afgreiðslu
Starfsáætlun SSNE fyrir árið 2023
Tillögur um breytingar á fjárhagsáætlun SSNE fyrir árið 2023
Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin

Kl. 09:45 Ávörp gesta

Kl. 10:15 Kaffihlé

Kl. 10.30 Umhverfismál SSNE
Hlutverk SSNE í framkvæmd svæðisáætlun úrgangsmála
Spretthópar SSNE í umhverfismálum
Umræður

Kl. 11:15 Áhersluverkefni 2023
Kynning á framkomnum hugmyndum
Hópavinna og umræður

Kl. 12:00 Þingi slitið

Skráning á rafrænt aukaþing SSNE, 2. desember

Aukaþing SSNE