Fara í efni

Nýsköpunarvikan

Nýsköpunarvikan fór fram dagana 26. maí til 2. júní 2021. Þetta er í annað sinn sem hátíðin var haldin en í fyrsta sinn sem landshlutasamtökin SSNV og SSNE tóku þátt.

SSNE og SSNV stóðu fyrir þremur viðburðum í Nýsköpunarvikunni undir heitinu “Nýsköpun á Norðurlandi” og var streymt á Facebook viðburðinum, síðum SSNE og SSNV og á síðu Nýsköpunvarvikunnar. Hér má nálgast alla viðburðina:

Nýsköpunarhádegi                       Nýsköpunarferðalag um Norðurland                      Hugmyndaþorpið Norðurland