Fara í efni
Umsóknarfrestur: Nordplus Horizontal

Styrkir til samstarfsverkefna og samstarfsneta menntastofnana á ólíkum skólastigum. Lágmarksþátttaka er þrjú þátttökulönd á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. Nauðsynlegt er að verkefni tengi saman ólík menntastig eða menntageira.  

Hvernig er sótt um?

Sótt er um í rafræna umsóknarkerfinu Espresso. Sjá nánar um umsóknarferlið hér.

Hægt er að fá ítarlegri upplýsingar á ensku og dönsku á samnorrænu síðu Nordplus Horizontal

Umsóknarfrestur: Nordplus Horizontal