Fara í efni
Sveitarfélögin í forystu: Umhverfismál á Norðurlandi
Morgunfundur Grænna skrefa SSNE 🌿
 
SSNE og Svanurinn efna til opins fundar um hlutverk og tækifæri sveitarfélaga varðandi umhverfisvottanir, fræðslu og önnur græn skref. 🦢
Fjallað verður um mikilvægi vottana til að sporna gegn grænþvotti, framkvæmdaumhverfi sveitarfélaga sem og áhrif opinberra innkaupa. 🏡
Við heyrum reynslusögur og í lok fundar fá þátttakendur tækifæri til að ræða og vinna með málefnin.
 
📍 Staðsetning: Hótel KEA en fundinum verður líka streymt.
Linkur kemur síðar.
🕙 Tímasetning: 23. maí, 10:00-12:00
Skráning á fundinn hér: https://forms.office.com/e/kKHHHfKv1a
Sveitarfélögin í forystu: Umhverfismál á Norðurlandi