Sveitarfélögin í forystu: Umhverfismál á Norðurlandi
Morgunfundur Grænna skrefa SSNE 

SSNE og Svanurinn efna til opins fundar um hlutverk og tækifæri sveitarfélaga varðandi umhverfisvottanir, fræðslu og önnur græn skref. 

Fjallað verður um mikilvægi vottana til að sporna gegn grænþvotti, framkvæmdaumhverfi sveitarfélaga sem og áhrif opinberra innkaupa. 

Við heyrum reynslusögur og í lok fundar fá þátttakendur tækifæri til að ræða og vinna með málefnin.

Linkur kemur síðar.

Skráning á fundinn hér: https://forms.office.com/e/kKHHHfKv1a