Fara í efni
Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur, Sprettur

Fyrir hverja?

Lítil og meðalstór fyrirtæki.

Til hvers?

  • Vöxtur er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar.
  • Sprettur er öndvegisstyrkur innan Vaxtar.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur: 15. mars 2023. Ath: skil á umsókn er til kl. 15:00.

Umsækjendur geta farið inn í umsóknargátt Rannís hér að ofan, stofnað umsókn og nálgast skylduskjöl sem þarf að skila með umsókn til sjóðsins.

Skil á umsókn: Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 á lokadegi umsóknarfrests. Umsókn skal skila rafrænt í umsóknarkerfi Rannís. 

Sjá nánar reglur Tækniþróunarsjóðs

Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur, Sprettur