Fara í efni

Ársskýrsla SSNE 2023 birt

Ársskýrsla SSNE 2023 birt

Ársskýrsla SSNE 2023 var til umfjöllunar á ársþingi SSNE sem haldið var í síðustu viku, en skýrsluna má finna hér.

Í ársskýrslunni má meðal annars finna ávarp framkvæmdastjóra, skýrslu stjórnar og skemmtilegt yfirlit yfir helstu verkefni SSNE en verkefnin eru mörg og fjölbreytt. 

Árið 2023 var um margt gott ár hjá SSNE og má segja að starfsemin hafi náð ákveðnum stöðuleika eftir nokkuð umrót á síðustu árum. Vel tókst til varðandi rekstur félagsins og var unnið að fjölmörgum spennandi verkefnum á árinu, eins og sjá má með lestri þessarar ársskýrslu.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir 
Framkvæmdastjóri

Getum við bætt síðuna?