Fara í efni

Rafrænn kynningarfundur fyrir Uppbyggingarsjóð

Rafrænn kynningarfundur fyrir Uppbyggingarsjóð

SSNE undirbýr nú kynningar fyrir Uppbyggingarsjóð. Haldinn verður rafrænn kynningarfundur 30. september kl. 12:15, þar sem farið verður yfir helstu atriði fyrir umsækjendur. Skráning á fundinn fer fram hér. Einnig verður fundurinn tekin upp og aðgengilegur fyrir þá sem ekki komast á tilsettum tíma.

Jafnframt auglýsir SSNE einstaklingsmiðaða ráðgjöf frekar en fasta viðveru á ákveðnum stöðum, þannig getum við betur þjónustað umsækjendur með því að koma á tíma sem þeim hentar eða veita ráðgjöf á netfundi eða í síma. 

Allt starfsfólk SSNE veitir ráðgjöf í tengslum við Uppbyggingarsjóð. Hér má nálgast upplýsingar um starfsfólk SSNE.

Hlekkur á fundinn: Join the meeting now

Getum við bætt síðuna?