Fara í efni

Upptaka af vinnustofu styrkhafa aðgengileg

Upptaka af vinnustofu styrkhafa aðgengileg

Vinnustofa styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra var haldin í dag og er upptaka af henni nú aðgengileg á síðu Uppbyggingarsjóðs.

Á vinnustofunni var farið yfir helstu þætti sem snúa að næstu skrefum fyrir styrkhafa, aðlögun styrkja og rafrænt undirritun.

Upptaka af vinnustofu styrkhafa Uppbyggingarsjóðs

Getum við bætt síðuna?