Fara í efni

Fundargerð - Menningarráð - 16.01.2012

16.01.2012

 

36. fundur

Árið 2012, mánudaginn 16. janúar kl. 9:00, kom Menningarráð Eyþings saman til fundar að Borgum við Norðurslóð. Mætt voru: Þórgunnur Reykjalín, Arnór Benónýsson, Bjarni Valdimarsson, Bryndís Símonardóttir, Gunnólfur Lárusson, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sigurður Guðmundsson. Einnig mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi.

 

Fundarsetning:

Formaður, Þórgunnur Reykjalín, bauð fundarmenn velkomna til fundar og  gengið var til dagskrár.

Haldið var áfram vinnu, við mat á styrkumsóknum og afgreiðslu þeirra, þar sem frá var horfið daginn áður. Farið var ítarlega yfir allar styrkumsóknir.

Eftirtaldar umsóknir hlutu styrki árið 2011

 

Verkefni

Umsækjandi

úthlutað

1

Málþing um línuútgerð

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

50.000

2

Tólfti september

Áhugahópur um dagskrá til heiðurs Freymóði Jóhannssyni

100.000

3

Gamli barnaskólinn Skógum - Fnjóskadal

Gamli barnaskólinn Skógum ses

100.000

4

Í austur

Guðbjörg Ringsted

100.000

5

Bátasmíðaverkefni Síldarminjasafnsins

Síldarminjasafn Íslands

100.000

6

Listfræðsla fyrir alla og málþing

Myndlistarfélagið

100.000

7

Menningarþrenna í Laufási

Bolli Pétur Bollason

100.000

8

Norðurlandsmót kvæðamanna

ÞjóðList ehf

100.000

9

Fjölþjóðlegt verkefni byggt á fornri kveðskaparhefð

Menningarmiðstöð Þingeyinga

100.000

10

Myndlist milli mála - hádegisauki

Myndlistarfélagið

120.000

11

Fræðsluefni fyrir börn um línuútgerð

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

145.000

12

Listasmiðjur í Grímsey

Kvenfélagið Baugur í samstarfi við Sjónlistamiðstöðina

150.000

13

Barnamenningarhátíð í Bergi

Emmi Tullia Kalinen, Vignir Hallgrímsson og Berg

150.000

14

Þýðing og miðlum á enskum texta, viðbót við sýningu

Skjálftafélagið

150.000

15

Þér er boðið...Afmælisdagskrá í tilefni 50 ára afmælis Minjasafnsins á Akureyri

Minjasafnið á Akureyri

150.000

16

Lifandi viðburðir á Ljóðasetri Íslands

Ljóðasetur Íslands

150.000

17

Ekki 13 heldur 12+1

Sigurður Hlöðversson

150.000

18

Inn milli fjallanna - Menningardagskrá tileinkuð Jóni Trausta

Ferðþjónustan Ytra Álandi

150.000

19

Grímseyjardagur

Ferðaþjónustuaðilar í Grímsey

150.000

20

Fornleifaskóli eldri borgara

Fornleifaskóli barnanna

180.000

21

Námskeið í flutningi og túlkun barokktónlistar

Barokksmiðja Hólastiftis

200.000

22

Úr ljóðum Laxness

Kammerkór Norðurlands

200.000

23

Blússkóli í Fjallabyggð

Jassklúbbur Ólafsfjarðar

200.000

24

Uppskeruhátíð ræktunar og myndlistar

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir og Jóhann Thorarensen

200.000

25

Listasmiðjur á Listasumri í Listagili í tilefni 150 ára afmælis Akureyrar

Menningarmiðstöðin og listasafnið

200.000

26

Langanes Artisphere 2012

Ytra Lón ehf.

200.000

27

Ljósmyndir Tómasar Jónssonar - Þórshöfn um miðja 20. öld

Sauðaneshús á Langanesi

200.000

28

Barnamenning, börn og handverk

Handverksmiðstöðin Punkturinn

200.000

29

Hönnun og frágangur á sýningu

Mótorhjólasafn Íslands

200.000

30

Í gegnum tíðina. Leikrit með söngvum

Ungmennafélagið Efling

200.000

31

Sögusýning í húsi Hákarla Jörundar

Ferðamálafélag Hríseyjar

200.000

32

Áhrif listamanna í afskekktum byggðalögum

Erlingur B. Thoroddsen

200.000

33

Málþing um Litlu Núpa

Hið Þingeyska fornleifafélag

200.000

34

Haftónar

Hollvinasamtök Húna II

200.000

35

Norðurlandsmót þjóðdansara

Dansfélagið Vefarinn

200.000

36

Síldarstúlkan

Hrútadagsnefnd

200.000

37

Ljóðahátíðin í Eyjafirði

Litl ljóða hámerin

200.000

38

Góðir gestir á Kópaskeri

Flygilvinir - tónlistarfélag við Öxarfjörð

250.000

39

Sköpun bernskunnar

Myndlistarfélagið

250.000

40

Menningarstarfsemi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

250.000

41

Lýsum skammdegið upp 2012

Menningarsmiðjan Populus tremula

250.000

42

Eyfirski safnadagurinn

Söfnin í Eyjafirði - AMEN

260.000

43

Föstudagsfreistingar

Tónlistarfélag Akureyrar

300.000

44

Tónleikaröð í Hlöðunni Litla-Garði

Skúli Gautason

300.000

45

Heitir fimmtudagar

Jassklúbbur Akureyrar

300.000

46

Skógarsýning

Skógræktarfélag Eyfirðinga

300.000

47

Réttardagur 50 sýninga röð

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

300.000

48

Sögusýning í Grímsey

Kvenfélagið Baugur

300.000

49

Fiskimjölsiðnaður í 100 ár

Síldarminjasafn Íslands

300.000

50

Ereskigal og Gullveig

Anna Richardsdóttir

300.000

51

Þjóðsögur og hönnun

Hugrún Ívarsdóttir

300.000

52

Leikstjórn óperunnar Dido og Aeneas

Hymnodia kammerkór

350.000

53

Danshelgi í Húsinu

Silvía Rán Sigurðardóttir

350.000

54

Það búa litlir dvergar

Helena Guðlaug Bjarnadóttir

360.000

55

Sýningar 2012

Safnasafnið - Alþýðulist Íslands

400.000

56

Hvar á ég heima? - sýningarröð í Eyjafirði í tilefni 50 ára afmælis Minjasafnsins á Akureyri

Minjasafnið á Akureyri

400.000

57

Móðir Kona Meyja

Yst - Ingunn St. Svavarsdóttir

500.000

58

Reitir 2012

Arnar Ómarsson

500.000

59

Barnasöngleikur

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir

500.000

60

Rímur og Rokk

Menningarmiðstöð Þingeyinga

500.000

61

"Hægt hægt" Margmiðlunarævintýri á Húsabakka

Náttúrusetrið á Húsabakka ses

500.000

62

Fræðasetur um forystufé

Fræðafélag um forystufé

500.000

63

Borgarinn, leikrit þar sem stuðst er við ævi Vilhelmínu Lever

Saga Jónsdóttir

500.000

64

Djákninn á Myrká

Leikfélag Hörgdæla

500.000

65

Listaflakk - menningarlegt ferðalag

Leikfélagið Silfurtunglið

500.000

66

Úlfármálið/Fjörsváfnir

Gallerí Víð8tta

500.000

67

Listahátíðin List án Landamæra

List án landamæra

570.000

68

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verksmiðjan á Hjalteyri

600.000

69

Sameiginlegt markaðsverkefni safna og sýninga á Norðausturlandi

Safnaklasi Eyjafjarðar og Safnaþing

900.000

70

Hér þar og alls staðar

Menningarmiðstöðin í samstarfi við Listasafnið og myndlistarmenn

1.000.000

71

Götulistahátíðin Hafurtask

Leikhópurinn Þykista

1.000.000

72

Þróunarstarf

Menningarráð Eyþings

700.000

   

Samtals

21.485.000

 

2. Úthlutunarathöfn

Úthlutunarathöfn verður haldin í Hörgársveit í fimmtu viku ársins.

3.  Boð  frá Menningarráði Vesterålen í Noregi

Fyrir fundinum lá boð frá Menningarráði Vesterålen  um heimsókn þangað  ásamt Menningarráði Austurlands og Menningarráði Donegal á Írlandi.  Menningaráðið samþykkti að þiggja boðið.  Menningarfulltrúi verður fulltrúi Menningarráðs Eyþings.

4.  Önnur mál

Farið var yfir flutning verkefna af safnliðum fjárlaga til Menningarráðs Eyþings.  Einnig var farið yfir skiptingu fjármagns á milli svæða. Formanni og menningarfulltrúa falið að gera drög að ályktun til menntamálaráðherra og jafnframt að óska eftir fundi með ráðherra.

Fundi slitið kl. 15.14

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir og Bryndís Símonardóttir, fundarritarar

Getum við bætt síðuna?