Fundargerð - Menningarráð - 01.03.2010
24. fundur
Árið 2010, mánudaginn 1. mars kl. 08:30, kom Menningarráð Eyþings saman til fundar í Hótel Reynihlíð. Mætt voru: Björn Ingimarsson, Sigrún Björk Jakobsdóttir, Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir, Erna Þórarinsdóttir, Valdimar Gunnarsson, Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðni Halldórsson.
Einnig mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi.
Fundarsetning:
Formaður, Björn Ingimarsson, setti fund og haldið var áfram vinnu, við mat á styrkumsóknum og afgreiðslu þeirra, þar sem frá var horfið daginn áður.
Afla skyldi frekari upplýsinga um tvær umsóknir og taka ákvörðun í kjölfarið. Ef upplýsingar reyndust ófullnægjandi myndu þær ekki hljóta styrk.
Eftirtaldar umsóknir hlutu styrki árið 2010:
|
|
Verkefni |
Umsækjandi |
Flokkun |
úthlutað |
|
1 |
Aðventa - á slóð Bensa |
Mývatnsstofa |
Blönduð menningardagskrá |
300.000 |
|
2 |
AIM Festival tónleikar 2010 |
AIM festifal á Akureyri |
Tónlist |
400.000 |
|
3 |
Barokkbíllinn |
Barokksmiðja Hólastiftis |
Tónlist |
300.000 |
|
4 |
Blússkólinn í Ólafsfirði - Bryggjublús |
Jassklúbbur Ólafsfjaðrar |
Tónlist |
300.000 |
|
5 |
Börn fyrir börn |
Samstarfshópur um eflingu menningarstarfs barna á Akureyri |
Tónlist |
300.000 |
|
6 |
Dagskrá tileinkuð Jóni Trausta |
Áhugafólk um að halda á lofti minningu Jóns Trausta |
Blönduð menningardagskrá |
150.000 |
|
7 |
Dansað um Ísland |
Dansfélagið Vefarinn |
Danslist |
150.000 |
|
8 |
Dansert 2010 |
Anna Richardsdóttir |
Danslist |
200.000 |
|
9 |
Einleikarar og kammersveit |
Eyþór Ingi Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir |
Tónlist |
300.000 |
|
10 |
Ég man þegar.... |
Öldrunarheimili Akureyrar í samvinnu við Akureyrarstofu og Stíl |
Sjónlist |
200.000 |
|
11 |
Fagurt er í Fjörðum |
Gísl - kvikmyndagerð |
Kvikmyndalist |
300.000 |
|
12 |
Fjarsjóður - Eyfirskir ljósmyndarar 1858-1965 |
Minjasafnið á Akureyri |
Málþing/ráðstefnur |
150.000 |
|
13 |
Fornleifar segja söguna |
Hið Þingeyska fornleifafélag og Fornleifastofnun Íslands ses Norðurlandi |
Málþing/ráðstefnur |
300.000 |
|
14 |
Fornleifaskóli barnanna, undirbúningur að samstarfi við fleiri grunnskóla |
Fornleifaskóli barnanna |
Annað |
100.000 |
|
15 |
Forystufé á Norðausturlandi |
Oddný E. Magnúsdóttir |
Menningararfur / safnamál |
100.000 |
|
16 |
Frón Tónlistarfélag |
Polarfonia Classics ehf |
Tónlist |
400.000 |
|
17 |
Frumefnin flakka |
George Hollanders |
Blönduð menningardagskrá |
500.000 |
|
18 |
Fræðasetur um forystufé |
Áhugamannahópur um stofnun Fræðaseturs um forystufé |
Menningararfur / safnamál |
200.000 |
|
19 |
Föstudagsfreistingar |
Tónlistarfélag Akureyrar |
Tónlist |
300.000 |
|
20 |
Grænlensk menningarvika barna og unglinga í Fjallabyggð |
Sveitarfélagið Fjallabyggð |
Námskeið |
300.000 |
|
21 |
Handverksnámskeið í Grímsey |
Gallerí Sól |
Fræðsla / námskeið |
60.000 |
|
22 |
Heitir fimmtudagar |
Jazzklúbbur Akureyrar |
Tónlist |
300.000 |
|
23 |
Hvað má menning kosta? Málþing um menningu sem hluti af opnunardagskrá Hofs |
Menningarfélagið Hof og Tónlistarskólinn á Akureyri |
Málþing/ráðstefnur |
200.000 |
|
24 |
Hönnun og prentun veggspjalda á Ljóðasetur |
Félag um Ljóðasetur Íslands |
Menningararfur / safnamál |
150.000 |
|
25 |
Kórahátíði í Hofi, opnunardagskrá Hofs |
Menningarfélagið Hof og fl. |
Tónlist |
300.000 |
|
26 |
Kórastefna við Mývatn 2010 |
Kórastefna við Mývatn ehf |
Tónlist |
500.000 |
|
27 |
Kvæðamenn við Eyjafjörð miðla þjóðlagaarfinum og rímnahefðinni |
Kvæðamannafélagið Gefjun |
Menningararfur / safnamál |
150.000 |
|
28 |
Landnámsdagskrá - í tilefni af því að 1100 ár eru frá landnámi Svarðardals og Dalvíkur |
Svarfdælskur mars, menningarhátíð |
Blönduð menningardagskrá |
200.000 |
|
29 |
Langanes Artisphere |
Ytra Lón ehf |
Sjónlist |
80.000 |
|
30 |
Leiklistarnámskeið hjá félagsmiðstöðinni Gryfjunni á Grenivík |
Félagsmiðstöðin Gryfjan |
Námskeið |
75.000 |
|
31 |
Let´s talk local - Húsavík |
Kraðak ehf og Gamli Baukur |
Leiklist |
300.000 |
|
32 |
List án landamæra, listahátíð 2010 |
List án landamæra |
Blönduð menningardagskrá |
150.000 |
|
33 |
Listasumar 2010 Akureyri og allt um kring |
Menningarmiðstöðin í Listagili |
Annað |
700.000 |
|
34 |
Litla ljóðahátíðin |
Lilt ljóða hámerin |
Bókmenntir |
100.000 |
|
35 |
Ljóðahátíðin Glóð |
Ungmennafélagið Glói |
Bókmenntir |
100.000 |
|
36 |
Málþing og kynning á verkefninu "RUNA - Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar" |
Akureyrarakademían |
Málþing/ráðstefnur |
100.000 |
|
37 |
Menning í Þingeyjarsveit |
Þorgeirskirkja og Þingeyskur sagnagarður |
Blönduð menningardagskrá |
100.000 |
|
38 |
Menningarstefna Akureyrarbæjar / Eru skólarnir skapandi? |
Myndlistarfélagið á Akureyri |
Málþing/ráðstefnur |
150.000 |
|
39 |
Miðlun á menningartengdri ferðaþjónustu - jólasveinarnir í Dimmuborgum |
Oddur Bjarni Þorkelsson |
Kvikmyndalist |
700.000 |
|
40 |
Minnisvarði um Kristján frá Djúpalæk |
Langanesbyggð |
Annað |
250.000 |
|
41 |
Norrænir handverksdagar |
Norræna félagið á Akureyri |
Fræðsla / námskeið |
350.000 |
|
42 |
Ný íslensk kóratónlist |
Kammerkór Norðurlands |
Tónlist |
300.000 |
|
43 |
Opnunardagskrá Hofs, Tónleikar unga fólksins |
Menningarfélagið Hof og fl. |
Tónlist |
300.000 |
|
44 |
opnunarhátíð MMÞ |
Menningarmiðstöð Þingeyinga |
Blönduð menningardagskrá |
400.000 |
|
45 |
Prjóna 17 km. Langan trefil á milli miðbæjarhluta Fjallabyggðar |
Fríða Gylfadóttir |
Annað |
200.000 |
|
46 |
Rauðanesdagur |
Bjarnveig Skaftfeld |
Blönduð menningardagskrá |
100.000 |
|
47 |
Réttardagur 50 sýninga röð |
Aðalheiður Eysteinsdóttir |
Sjónlist |
200.000 |
|
48 |
Rithöfundarkvöld í Þingeyjarsýslum |
Menningarmiðstöð Þingeyinga í samstarfi við Langanesbyggð |
Bókmenntir |
100.000 |
|
49 |
Safnasafnið 15. ára |
Safnasafnið - Alþýðulistasafn Íslands |
Sjónlist |
300.000 |
|
50 |
Sameiginlegt markaðsátak safna og sýning á Eyþingssvæðinu. Útgáfa kynningarefnis |
Safnaklasi Eyjafjarðar og Safnaþing |
Menningararfur / safnamál |
1.200.000 |
|
51 |
Samstarf um miðaldanámskeið |
Gásakaupstaður ses |
Fræðsla / námskeið |
400.000 |
|
52 |
Shanghai akademiet |
Félagsmiðstöðvarnar á Akureyri, Dalvíkurbyggð, Norðurþingi og Ólafsfirði |
Annað |
250.000 |
|
53 |
Sjónlistarnámskeið í Langanesbyggð |
Sveitarfélagið Langanesbyggð |
Námskeið |
200.000 |
|
54 |
Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands |
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands |
Tónlist |
800.000 |
|
55 |
Skrokkar |
Anna Richardsdóttir |
Danslist |
400.000 |
|
56 |
Sólstöðuhátíð í Grímsey |
Kvenfélagið Baugur og Grímseyjarvinir á meginlandinu |
Menningart. Ferðaþj |
250.000 |
|
57 |
Stuttmyndafestivalið Stulli |
Akureyri og Langanesbyggð |
Námskeið |
500.000 |
|
58 |
Sögusetur Bakkabræðra |
Kristín A Símonar og Bjarni Gunnarsson |
Menningararfur / safnamál |
500.000 |
|
59 |
Söguslóð: miðbær- innbær |
Akureyrarstofa |
Menningart. Ferðaþj |
300.000 |
|
60 |
Sögusýning í húsi Hákarla Jörundar |
Ferðamálafélag Hríseyjar |
Leiklist |
200.000 |
|
61 |
Söngvökur í Tjarnarkirkju |
Kristjana og Kristján Tjörn Svarfaðardal |
Tónlist |
200.000 |
|
62 |
Tónleikaröð Tónlistarfélags Dalvíkur |
Tólistarfélag Dalvíkur |
Tónlist |
300.000 |
|
63 |
Uppskeruhátíð ræktunar og myndlistar |
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir |
Sjónlist |
200.000 |
|
64 |
Veðurdraumar eldri borgara í Eyþingi |
Draumasetrið Skuggsjá |
Menningararfur / safnamál |
300.000 |
|
65 |
Verksmiðjan á Hjalteyri |
Verksmiðjan Hjalteyri |
Blönduð menningardagskrá |
700.000 |
|
66 |
Viðburðir í Leikhúsinu á Möðruvöllum |
Amtmannssetrið á Möðruvöllum |
Blönduð menningardagskrá |
300.000 |
|
67 |
Vitið þér enn eða hvað - samtal um rætur |
Mardöll - félag um menningararf kvenna |
Málþing/ráðstefnur |
100.000 |
|
68 |
Þingeysk og þjóðleg minjagripaframleiðsla |
Samstarfshópur um þingeyska minjagripaframleiðslu |
Annað |
1.000.000 |
|
69 |
Þingeyskur sögugrunnur |
Menningarmiðstöð Þingeyinga |
Annað |
300.000 |
|
70 |
Þjóðlagahátíðin á siglufirði 7.-11 júlí 2010 |
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði |
Tónlist |
1.000.000 |
|
71 |
Þjóðleikur á Norðurlandi |
Þjóðleikur á Norðurlandi |
Leiklist |
1.100.000 |
|
Samtals |
22.665.000 |
Úthlutunarathöfn: Samþykkt að athöfnin fari fram í Bergi menningarhúsi á Dalvík 18. mars nk. Rætt um nokkur atriði listamanna sem kæmu til greina sem dagskrárliðir við úthlutunarathöfnina. Ragnheiður Jóna mun útfæra nánar í samráði við formann og miðla síðan til ráðsins.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12:05
Fundargerð rituðu Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir og Guðni Halldórsson.