Fara í efni

Fundargerð - Menningarráð - 21.01.2013

07.11.2013

43. Fundur

Árið 2013, mánudaginn 21. janúar kl. 9:00, kom Menningarráð Eyþings saman til fundar að Hótel Reykjahlíð í Mývatnssveit. Mætt voru: Arnór Benónýsson, Þórgunnur Reykjalín, Bjarni Valdimarsson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Andrea Sigrún Hjálmsdóttir og Hildur Stefánsdóttir. Einnig var mætt Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi. Forföll boðaði Ingibjörg Sigurðardóttir ekki náðist í varamann.

 

Fundarsetning:

Formaður, Arnór Benónýsson, bauð fundarmenn velkomna til fundar og  gengið var til dagskrár.

Haldið var áfram vinnu, við mat á styrkumsóknum og afgreiðslu þeirra, þar sem frá var horfið daginn áður. Farið var ítarlega yfir allar styrkumsóknir.

Eftirtaldar umsóknir hlutu styrki árið 2013

 

 

 

 

 

Verkefni

Umsækjandi

Úthlutað

1

Haftónar

Hollvinasamtök   Húna II

300.000

2

Kvæðin um   fuglana

Elvý G.   Hreinsd. Og Eyþór Ingi Jónsson

300.000

3

Fjöllistahópurinn   Hymnodia fer í Norðurlandsferð

Hymnodia   Kammerkór

750.000

4

Vínarklassík   á Norðurhjara

Ásdís   Arnardóttir

400.000

5

Það búa   litlir dvergar

Helena   Guðlaug Bjarnadóttir

400.000

6

Kirkjulistavika   í Akureyrarkirkju

Listvinafélag   Akureyrarkirkju

500.000

7

Námskeið í   barokkhljómborðsleik

Barokksmiðja   Hólastiftis

200.000

8

Föstudagsfreistingar

Tónlistarfélag   Akureyrar

200.000

9

Þótt þú langförull   legðir

Flygilvinir   - tónlistarfélag við Öxarfj.

300.000

10

Landsmót   kvæðamanna

Guðrún   Ingimundardóttir

150.000

11

Þjóðlagahátíðin   á Siglufirði 2013

Þjóðlagahátíðin   á Siglufirði

500.000

12

Norðan blús   2013

Jassklúbbur   Ólafsfjarðar

300.000

13

Söngdagskrá   um Jóhann svarfdæling

Samkór   Svarfdæla

250.000

14

Tröll álfar   og huldufólk

Kammerkór   Norðurlands

400.000

15

Davíð og   Jónas

Kirkjukór   Möðruvallasóknar

250.000

16

Kvöldstund   með heimamönnun

Íslensk   verkefnastjórnun ehf.

500.000

17

Rímur og rokk

Menningarmiðstöð   Þingeyinga

1.000.000

18

Ljóðahátíðin   Glóð

Ungmennafélagið   Glói

100.000

19

Ung-skáld á   Ak-ey

Amtsbókasafnið

100.000

20

Litla   ljóðahátíðin í Norðausturríki

Litl   ljóðahámerin

500.000

21

List án   landamæra á Norðurlandi 2013

Listahátíðin   list án landamæra

1.000.000

22

Barnamenningarhátíð   í Bergi - Glaumur og gleði sköpunar

Menningarfélagið   Berg og fl.

100.000

23

Rósenborg í   samstarfi við Stelpur rokka!

Rokksumarbúðir   á Akureyri

400.000

24

UH-FIN   Málfrelsi og trúðar

Ungmennahúsið   á Akureyri

300.000

25

Listasmiðjur   í Hlíðarfjalli

Brynhildur   Kristinsdóttir

250.000

26

Stuttmyndahátíðin   Stulli 2013

Ungmennahúsið   á Akureyri og fl. félagsmiðstöðvar á svæðinu

1.000.000

27

Dansaðu   fyrir mig - Dansverk í fyrirlestraformi

Brogan Jayne   Davison

300.000

28

Inanna,   Freyja, Ochung

Anna   Richardsdóttir

500.000

29

Þjóðleikur á   Norðurlandi Eystra

Þjóðleikur á   Norðurlandi eystra

1.000.000

30

Ég var einu   sinni frægur - ferðast um Eyþing

Silfurtunglið

200.000

31

Verksmiðjan

Litla kompaníið

400.000

32

Síðustu spor   Látrabjargar

Grýtubakkahreppur

600.000

33

Carcasse/Hræ

Gústav Geir   Bollason

1.000.000

34

Lifandi   viðburðir á Ljóðasetri Íslands

Félag um   Ljóðasetur Íslands

100.000

35

Viðburðadagskrá   - Saga menning

Ytra Lón ehf

200.000

36

Verksmiðjan   á Hjalteyri

Verksmiðjan   á Hjalteyri

640.000

37

Menningardagskrá   í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Aðalheiður S   Eysteinsdóttir

250.000

38

Dans

Ingunn St.   Svavarsdóttir

800.000

39

Réttardagur   50 sýninga röð

Aðalheiður S   Eysteinsdóttir

1.000.000

40

Reitir

Arnar   Ómarsson

800.000

41

Norðurljósasögur

Okkar Hús sf   /Listhús í Fjallabyggð

250.000

42

Hvar á ég   heima? -sýningarröð í Eyjafirðir í tilefni 50 ára afmælis Minjasafnsins á   Akureyri 2012 -13

Minjasafnið   á Akureyri

400.000

43

Handritin   alla leið heim - Physiologus

Menningarfélagið   Berg ses

400.000

44

Sumarsýningar   2013

Safnasafnið

500.000

45

Langanes   Artisphere 2013

Ytra Lón ehf

100.000

46

Listasmiðjur   á Grímseyjardegi

Kvenfélagið   Baugur Grímsey

180.000

47

Fagur fiskur   í sjó

Anna María   Guðlaugsdóttir

500.000

48

Sögusýning í   Grímsey

Kvenfélagið   Baugur Grímsey

300.000

49

Norðrið í   norðrinu - kvenna og barnamenning

Byggðasafnið   Hvoll

300.000

50

Sýning á   fermingarfötum Norðurþingeyinga frá 1940-2012

Hrútadagsnefnd

200.000

51

Undir   yfirborðinu

Arnhildur   Pálmadóttir - Hönnunarverksmiðjan

600.000

52

Jólasveinarnir   í Dimmuborgum

Mývatnsstofa

500.000

53

Tröll í   Kiðagili

Þingeyskt og   þjóðlegt

100.000

54

Það var hó!   Það var hopp! Það var hæ!

Bjarnveig   Skaftfeld

100.000

55

Haustkvöld   hjá Safnaþingi

Safnaþing

280.000

56

Úti - List á   Akureyri. Útilistaverkin á Akureyri aðgengileg fyrir alla

Akureyrarstofa   og fl.

400.000

57

Populus   Tremula

Aðalsteinn   Svanur Sigfússon

300.000

58

Þróunarstarf   og leiðarþing

Menningarráð   Eyþings

2.600.000

 

 

Samtals

26.250.000

 

2. Úthlutunarathöfn

Úthlutunarathöfn verður haldin í Fjallabyggð 7. febrúar.

3.  Leiðarþing

Arnór formaður bar upp þá hugmynd að halda leiðarþing þar sem leiddir yrðu saman þeir listamenn, menningarfrömuðir og einstaklingar sem líklegir eru til að leita til ráðsins. Hugmyndin með slíkri samkomu er að gefa fólki á sviði menningar og lista, tækifæri til að hittast og skiptast á hugmyndum. Það  gæti vonandi leitt af sér breiðara samstarf á vettvangi menningarmála sem og stærri verkefni, bæði hvað varðar tíma, rúm og fjölda þátttakanda.

4.  Önnur mál

Rætt var um áherslur og auglýsingar. Mikilvægt er að auglýsing um styrki og áherslur séu skýrar og lýsandi um hvernig verkefni falla að reglum ráðsins.

Fundi slitið kl. 13:10

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir og Hildur Stefánsdóttir, fundarritarar

Getum við bætt síðuna?