Fara í efni
Umsóknarfrestur: Bókmenntaþýðingar

Styrkir til bókmenntaþýðinga úr Creative Europe. Hægt er að sækja allt að 100.000 evrur fyrir þýðingar bókmennta- og skáldverka allt að fimm verkum. Bókaútgefendur geta sameinast um umsókn. 

Rannís heldur utan um verkefni og styrki fyrir hönd Íslands innan Creative Europe. 
Hún Ragnhildur Zoega veitir bæði ráðgjöf og upplýsingar um umsóknir, áætlanir og fresti. Endilega sendið henni línu ragnhildur.zoega (hjá) rannis.is

Sjá nánari upplýsingar hér: Funding & tenders (europa.eu)

Forvitni er gulls ígildi. Viltu kanna aðra möguleika innan Creative Europe? Gjörðu svo vel: News | On the Move (on-the-move.org)

Umsóknarfrestur: Bókmenntaþýðingar