Fara í efni
Rannsóknasjóður

Fyrir hverja?

Vísindafólk og nemendur í rannsóknatengdu námi við íslenska háskóla, rannsóknastofnanir og fyrirtæki.

Til hvers?

Veittur er styrkur til skilgreindra rannsóknaverkefna vísindafólks og rannsóknanema í grunnrannsóknum og hagnýtum rannsóknum.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er einu sinni á ári. Umsóknir verða að vera skrifaðar á ensku.

Næsta umsóknafresti lýkur 15. júlí 2020 kl. 16:00.

Sjá ítarlegri upplýsingar á heimasíðu Tækniþróunarsjóðs.

Rannsóknasjóður