Fara í efni
Markáætlun í tungu og tækni

Fyrir hverja?

Samstarf innan íslensks vísinda- og nýsköpunarsamfélags, þar sem háskólar, fyrirtæki og rannsóknastofnanir vinna saman á ákveðnu fræðasviði.

Til hvers?

Til að efla rannsóknir og nýsköpun og hvetja til samvinnu ólíkra aðila innanlands og í alþjóðlegu samhengi, til að ýta undir verðmætasköpun og fjárfestingu í rannsóknum í atvinnulífinu.

Umsóknarfrestur

Næsti umsóknarfrestur er 15. september 2020.

 

Allar nánari upplýsingar hér

Markáætlun í tungu og tækni