Fara í efni
Einkaleyfastyrkur

Fyrir hverja?

Einstaklinga, háskóla, rannsóknastofnanir, lítil og meðalstór fyrirtæki.

Til hvers?

Einkaleyfastyrkir eru annars vegar til að undirbúa og skila inn forgangsréttarumsókn og hins vegar að undirbúa og skila inn umsókn í alþjóðlegt ferli.

Umsóknarfrestur

Opið er fyrir umsóknir í einkaleyfastyrkir allt árið.

Nánar upplýsingar hér

Einkaleyfastyrkur