Fara í efni
Ársþing SSNE

Dagana 16. og 17. apríl verður annað ársþing SSNE haldið. Þingið verður rafrænt og er öllum opið sem eiga lögheimili á Norðurlandi eystra.

Málfrelsi og tillögurétt á þingum eiga eftirtaldir aðilar:

Fulltrúar í úthlutunarnefnd uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra
Fulltrúar fagráða SSNE
Fulltrúar í undirnefndum SSNE
Fulltrúar formlegra samtaka atvinnulífs sem starfa á svæðinu
Fulltrúar formlegra stéttarfélaga sem starfa á svæðinu
Fulltrúar menningar- og listastofnana sem starfa á svæðinu
Fulltrúar fræðastofnana á svæðinu
Fulltrúar formlegra samtaka á sviði umhverfismála á svæðinu
Fulltrúar opinberra stofnana
Framkvæmdastjórar aðildarsveitarfélaga
Kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum aðildarsveitarfélaga og varamenn þeirra
Alþingismenn Norðausturkjördæmis og varamenn þeirra

Dagskrá þingsins er samkvæmt samþykkum félagsins ásamt erindum gesta.

Nauðsynlegt er að skrá sig hér til að fá sendan slóð á fundinn.

Ársþing SSNE