Fara í efni

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra hefur verið ákveðinn og mun opna fyrir umsóknir 17. september og er umsóknarfrestur til 22. október kl. 12:00.

Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að styrkja við verkefni sem falla að Sóknaráætlun Norðurlands eystra í þremur flokkum, atvinnulífs, blómlegra byggða og stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar.

Allar upplýsingar um sjóðinn fá finna hér

Getum við bætt síðuna?