Sumarlokun SSNE
Skrifað
11.07.2025
Flokkur:
Fréttir
Umhverfismál
Uppbyggingarsjóður
Atvinnuþróun og ráðgjöf
Menningarmál
Sóknaráætlun
Farsæld barna
Sumarlokun SSNE
Skrifstofur SSNE verða lokaðar frá 14. júlí n.k. til 5. ágúst. Flest starfsfólk SSNE er í sumarleyfi á þessum tíma en reikna má með að flest verði komin aftur til starfa í byrjun ágúst.
Gleðilegt sumar!