Fara í efni

Veltek - Heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands

Markmið verkefnisins er að efla nýsköpun í velferðar- og heilbrigðisþjónustu, deila nýsköpunarþekkingu á milli svæða, stofnana og sveitarfélaga. Undirmarkmið er að efla norrænt nýsköpunarsamstaf um velferðartækni og draga norrænt fjármagn inn á svæðið.

Staða verkefnisins: 

Verkefnastjóri Veltek er Perla Björk Egilsdóttir

Upphæð 2023: 5.000.000 kr. 
Upphæð 2022: 7.000.000 kr. 
Upphæð 2021: 10.000.000 kr. 

Getum við bætt síðuna?