Fara í efni

Lærisneið

Meginmarkmið þróunarverkefnisins er að efla valgreinar fyrir nemendur í fámennum grunnskólum. Nemendur njóti náms með sérhæfðum kennurum, einangrun sé rofin og fjármagn og sérfræðiþjónusta nýtist fleiri nemendum og skólum.    

LÆRISSNEIÐ er byggðaþróunarverkefni þar sem lögð er áhersla á að nemendur á unglingastigi hafi aðgengi að gæðavalgreinum óháð búsetu, auka stærðarhagkvæmni með því að tengja nemendur og kennara rafrænt saman og fækka ferðalögum barna og fjarvistum frá fjölskyldu vegna valgreina á grunnskólastigi.     

Markmið með aðgengilegum valgreinum á netinu er að tengja saman fámenn skólasamfélög og eykur stærðarhagkvæmni og gæði náms og kennslu. Þróunarverkefnið LÆRISSNEIÐ jafnar aðgengi nemenda að gæða- námi og skólaþjónustu óháð staðsetningu.  

Upphæð: 2.000.000 kr. 

Framkvæmdaraðili:  Í skýjunum ehf aka. Ásgarður - skóli í skýjunum   

Staðfa verkefnis: Verkefninu er lokið

Afurð verkefnisins má finna hér: 

Getum við bætt síðuna?