Ráðgjöf í Þingeyjarsveit
		
			Skrifað
			30.09.2024		
							
					
					Flokkur:
											Fréttir
											Umhverfismál
											Uppbyggingarsjóður
											Atvinnuþróun og ráðgjöf
											Menningarmál
											Sóknaráætlun
									
			
		Ráðgjöf í Þingeyjarsveit
Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Þingeyjarsveit í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
Þann 7. október verða ráðgjafar SSNE í Þingeyjarsveit:
Skútustaðir kl. 10:00-11:30 - Gígur
Laugar kl. 13:00-14:30 - Stjórnsýsluhús
Ef þig vantar ráðgjöf er einnig hægt að hafa samband við starfsfólk SSNE: https://www.ssne.is/is/um-ssne/starfsfolk sem allt getur veitt ráðgjöf í tengslum við Uppbyggingarsjóð